by Alma Hrannardóttir | maí 16, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræddum við um mikilvægi þess að tengjast Jörðinni og náttúrunni. Náttúran hefur fært okkur svo margar fallegar gjafir í gegnum tíðina, sem við hefðum líklegast misst af hefðum við ekki gefið okkur tíma til að tengjast henni. Í...
by Alma Hrannardóttir | maí 14, 2024 | Uncategorized @is
Að tengjast náttúrunni og upplifa gjafir hennar er dásamleg gjöf að gefa sér og öðrum, því við erum jú öll hluti af náttúrunni og hún er hluti af okkur. Mörg okkar finna nú ríkari þörf til að tengjast Móður Jörð og hringrásum hennar betur og lifa í meiri samhljómi og...
by Alma Hrannardóttir | maí 8, 2024 | Uncategorized @is
Um síðustu helgi var lokastaðlotan á námskeiðinu Þín persónulega umbreyting. Líkt og síðustu ár fórum við með hópinn í Húnaþing þar sem við unnum með okkur sjálf, tengdumst magnaðri náttúru svæðisins og unnum með orku þess. Helgin var dásamleg í alla staði og...
by Alma Hrannardóttir | maí 5, 2024 | Uncategorized @is
Nýtt tungl heilsar okkur í nauti aðfaranótt miðvikudagsins 8. maí næstkomandi. Orka tunglsins hvetur okkur meðal annars til að gera vorhreingerningu á öllum sviðum lífsins ásamt ýmsu fleiru. Að auki byrjaði svo Plútó að bakka 2. maí og er því töluverður skjálfti í...
by Alma Hrannardóttir | maí 2, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræddum við fordóma og mikilvægi þess að þekkja eigin fordóma. Það er staðreynd að ekkert okkar er fordómalaust og því er mikilvægt að við þekkjum hvaðan fordómarnir okkar eru sprottnir. Það er mannlegt að hafa fordóma en aðeins með því að...
by Alma Hrannardóttir | maí 2, 2024 | Uncategorized @is
Um helgina lauk þessi hópur Engla Reiki 1 og 2 námskeiði en Sonja Arnars var að kenna sitt annað námskeið. Helgin var mögnuð í alla staði og hópurinn búinn að vinna mikla og góða vinnu með sig auk þess að tengjast magnaðri orku englanna og læra nýjar heilunaraðferðir....