
Á þessum kynningarfundi fara þær Alma og Hrabbý yfir dagskrá skólaársins 2023-2024 með sérstaka áherslu á námskeiðið Þín persónulega umbreyting. Fundurinn fer fram í sal Sálarrannsóknarfélags Íslands en einnig verður boðið upp á að taka þátt í gegnum Zoom. Skráning á fundinn verður auglýst þegar að nær dregur.