
Samvera í Hjartakrinum er lifandi fundur sem fram fer á Facebookhóp samfélagsins. Í samveru Hjartaakrinum ræða leiðsögukonur Hjartaakursins meðal annars viðfangsefni mánaðarins og svara spurningum þátttakenda varðandi það ásamt ýmsu fleiru. Viðburðir Hjartaakursins eru einungis opnir áskrifendum. Þú getur slegist í hópinn með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan og skrá þig!