Opið hús hjá Orkusteinum
Starcodes skólinn Krókháls 5A, 2. hæð til vinstri, ReykjavíkOrkusteinar er lítil verslun sem við rekum frá bækistöðvum okkar í Kópavogi. Orkusteinar eru hluti Starcodes skólans og bjóðum við upp á gott úrval af kristöllum og leiðsagnarspilum ásamt öðrum vörum tengdum andlegri iðkun, svo sem bækur, kertastjaka, skart og fleira. Við byggjum á nær tveggja áratuga reynslu okkar af að vinna með bæði kristalla […]