Skráning á lista fyrir hjartaakurinn – andlegt samfélag

Langar þig að tengjast andlegu fólki um leið og þú þroskar þig og eflir?

Vilt þú?

  • Upplifa meiri vellíðan og sátt í eigin lífi?
  • Fá stuðning við að þroska andlegu tengingarnar þínar?
  • Kynnast öðru andlegu fólki og taka þátt í fjölbreyttri umræðu um andleg mál?

Hvað ef þú værir partur af andlegu samfélagi á netinu þar sem þú fengir fjölbreytta fræðslu um andleg mál, leiðsögn og ýmis verkfæri til frekari sjálfseflingar og gætir átt gefandi og áhugaverð samskipti við andlega þenkjandi fólk úr ýmsum áttum?

Við kynnum með stolti Hjartaakurinn, andlegt samfélag á netinu þar sem þú færð reglulega hugleiðslur, verkefni og annað efni sem styður þig á þínu andlega ferðalagi. Við hittumst einnig reglulega á veffundum ásamt öðrum sem eru á svipaðri vegferð og þú. Finnurðu JÁ! í hjartanu? Skráðu þig hér til að fá að vita meira.

*Athugaðu að með því að skrá sig á þennan lista ertu einnig að skrá þig á póstlista Starcodes Academy en þér er frjálst að afskrá þig hvenær sem er.