Lýsing
Engla Reiki 1 og 2 er ávallt kennt saman yfir helgi, frá föstudagskvöldi fram á sunnudag, alls 19 stundir auk undirbúnings. Námskeiðið kostar 57.500 og innifalið í því er kristall og prentuð handbók á íslensku.
Næsta námskeið verður á höfuðborgarsvæðinu 11.-13. október.
Greiða þarf 15.000 króna staðfestingargjald við skráningu og lokagreiðsla þarf að hafa borist fyrir 15. september. Staðfestingargjald er óafturkræft.