Námskeið
Við styðjum þig við að umbreyta lífi þínu
Þín persónulega umbreyting
Þátttakendur námskeiðsins eru leiddir í ferðalag sjálfskoðunar. Námskeiðið er byggt á orkustöðvavinnu og er sambland af persónulegri leiðsögn, hugleiðslum, fræðslu, hópavinnu, samveru, dagbókarskrifum og fjölbreyttum heimaverkefnum.
Lifðu þinn tilgang
Námskeiðið er framhald af námskeiðinu Þín persónulega umbreyting og er því aðeins opið þeim sem hafa lokið því. Námskeiðið er framhald af námskeiðinu Þín persónulega umbreyting og er því aðeins opið þeim sem hafa lokið því. Kjarni námskeiðsins er sjúp sjálfskoðun og vinna í því að verða besta útgáfan af sér, þar sem áhersla er lögð að að treysta innsæi sínu og upplifunum og trúa á sinn magnaða kraft.
Að fæða hugmynd
Dreymir þig um að vinna við óhefðbundnar meðferðir eða á sviði mannræktar en þú veist ekki hvar þú átt að byrja? Þá er þetta námskeiðið fyrir þig!
Engla Reiki
Engla Reiki er mjúk en kröftuð heilunaraðferð þar sem við tengjumst orku englana til að heila okkur sjálf og aðra, en þátttakendur fara í gegnum mikið heilunarferli sjálf vikurnar í kringum námskeiðið. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Kalla englarnir á þig?
Hvað getum við boðið þér?
Hrabbý og Alma hafa lengi verið tengdar hinum andlega heimi og elska að deila reynslu sinni og þekkingu með öðrum. Við hvetjum ykkur til að hafa samband ef þið hafið áhuga á sérsniðnu námskeiði eða fyrirlestri fyrir þinn hóp, annað hvort í eigin persónu eða á vefnum.