Ýmis viðtöl
Kynnstu Ölmu og Hrabbý betur
Hlaðvarp
Andlegu málin
Áhugavert hlaðvarp Gísla Hvanndal um ýmsar hliðar andlegra mála. Hér ræðum við m.a. okkar sögu og skólann okkar.
Hlaðvarp
Miðlun að handan
Viðtal við Hrabbý og Ölmu um ljóskóða og fleira.
Hlaðvarp
Homespun haints
„Don’t be selfish be more elfish – deep dive into Icelandic folklore“ (viðtal á ensku).
Hlaðvarp
Nær dauða en lífi
Hér ræðum við á andlegu nótunum okkar sýn á hringrás lífs og dauða.
Hlaðvarp
The Human Aspect
Viðtal við Ölmu (viðtal á ensku).
Hlaðvarp
The Human Aspect
Viðtal við Hrabbý (viðtal á ensku).
Grein
Vikan
„Þegar maður lendir í svona lífskulnun er ekki mikil löngun til að snúa til baka“.
Hlaðvarp
Verkfæra-kassinn
Fræðsluþáttur um óhefðbundnar leiðir til sjálfshjálpar (hlaðvarpsþáttur Hrabbýjar).
Hvað getum við gert fyrir þig?
Hrabbý og Alma hafa lengi verið tengdar hinum andlega heimi og elska að deila reynslu sinni og þekkingu með öðrum. Við hvetjum ykkur til að hafa samband ef þið hafið áhuga á sérsniðnu námskeiði eða fyrirlestri fyrir þinn hóp, annað hvort í eigin persónu eða á vefnum.