Í þessu myndbandi (á ensku) ræðum við um mikilvægi þess að halda í við orkuna. Að vera meðvituð um að orka alheimsins, jarðarinnar og okkar sjálfra breytist í sífellu og hefur stöðugt áhrif á líf okkar. Á það sem við lærðum um orkuna fyrir 5 árum enn við í dag? Erum við tilbúin að læra meira og jafnvel breyta sýn okkar? Fá meira til okkar? Getur verið að gamall lærdómur og viðhorf séu að hamla okkur á ferð okkar? Hvað heldur þú?
Deildu með okkur þínum pælingum um þetta viðfangsefni á samfélagsmiðlunum okkar. Sjáumst þar!