Andvarpið

Miðvikudagsspjallið – 29. janúar 2025 – Hvað þýðir að vera ljósberi? – MYNDBAND

Getum við öll verið ljósberar? Er það kannski tilgangur okkar? Stutta svarið er já. Það er hins vegar mikilvægt að hafa í huga að þau sem hafa það að leiðarljósi að senda frá sér ljós og kærleika þurfa að passa að hlúa einnig að sjálfum sér og vera meðvituð um það að...

Miðvikudagsspjallið – 22. janúar 2025 – Hafa tölur einhverja þýðingu? – MYNDBAND

Hvaða skilaboð felast í tölum, líkt og til dæmis 11:11? Hvernig get ég nýtt þær inn í mitt líf og notað sem leiðarvísi? Talnaspeki er heil fræðigrein en jafnvel þó maður sé ekki sérfræðingur í tölum þýðir það ekki að maður geti ekki veitt þeim eftirtekt og nýtt sér...

Miðvikudagsspjallið – 15. janúar 2025 – Hvað er þessi 5. vídd? – MYNDBAND

Hvenær förum við þangað? Eru allir sem fara í 5 víddina? Munur á 3 og 5 víddinni? Hvernig get ég vitað í hvaða vídd ég er? Þetta er umræðuefni sem hægt væri að ræða í þaula en í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni gerum við tilraun til þess að svara þessum spurningum...
Lognið í storminum: Ókeypis vinnustofa

Lognið í storminum: Ókeypis vinnustofa

Hvernig eigum við að finna kyrrð og ró í eigin lífi þegar stormurinn geisar úti við? Hvað getum við gert til að halda jafnvægi og leyfa okkur að blómstra þrátt fyrir að heimurinn virðist vera á hvolfi? Við þekkjum þessar tilfinningar vel og vitum hvernig er að vera á...