Andvarpið

Miðvikudagsspjallið – 27. nóvember 2024 – Hvað er sálarfjölskylda? – MYNDBAND

Í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni ræðum við um sálarfjölskyldur. Hvað eru sálarfjölskyldur? Hvernig vitum við hvaða sálir tilheyra fjölskyldunni okkar? Eiga sálarfjölskyldur eitthvað sameiginlegt með okkar eigin fjölskyldu? Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu...

Miðvikudagsspjallið – 20. nóvember 2024 – Mikilvægi góðvildar – MYNDBAND

Í Miðvikudagspjallinu ræðum við um góðvild sem á sér margar myndir, en felur til að mynda í sér kærleika, hlýju og samkennd. Að sýna okkur sjálfum góðvild er afar mikilvægt, að við gefum sjálfum okkur séns, t.d. þegar okkur líður ekki vel, með því að hlúa að okkur...

Miðvikudagsspjallið – 13. nóvember 2024 – Máttur bænarinnar – MYNDBAND

Hver er máttur bænarinnar og þess að biðja ljósverurnar um aðstoð? Stutta svarið er að máttur bænarinnar er mjög mikill og sterkur, en þess vegna má ekki gleyma því að biðja. Biðja um vernd og hjálp fyrir okkur sjálf eða aðra. Það skal tekið fram að bæn tengist ekki...