Andvarpið

Útskrift úr Lifðu þinn tilgang
Í febrúar lauk hópur magnaðra einstakling framhaldsnámskeiðinu Lifðu þinn tilgang eftir 5 mánaða ferðalag. Á námskeiðinu unnu þau í gegnum 5 nýjar orkustöðvar, sem bætast þá við þær 12 sem þau ferðuðust í gegnum á grunnnámsskeiðinu Þín persónulega umbreyting. Þau hafa...

Miðvikudagsspjallið – 26. mars 2025 – Örlög, trú og frjáls vilji – MYNDBAND
Hvað þýða þessi hugtök fyrir okkur og hvaða áhrif hafa þau á líf okkar, bæði jákvæð og neikvæð. Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar um það bil 50 talsins en við vekjum athygli á að hægt er að nálgast allar upptökurnar á sama stað á YouTube rásinni...
Miðvikudagsspjallið – 26. febrúar 2025 – Hvað er að vera skyggn? Geta allir þróað skyggni með sér/hjá sér? – MYNDBAND
Hvað er skyggnigáfa? Höfum við öll skyggnigáfu eða er hægt að þróa hana með sér? Hvað hefur reynst okkur vel við að efla okkar skyggnigáfu? Það eru ýmsar leiðir til þess að þróa skyggnigáfu en það sem skiptir kannski mestu máli í því samhengi er sjálfsvinna, en hún...
Miðvikudagsspjallið – 12. febrúar 2025 – Hvað er sérstakt við tímana sem við lifum núna? – MYNDBAND
Hvert stefnum við og hvað er framundan? Verður árið 2025, ár mikilla breytinga? Við erum á krossgötum þar sem við erum að færast inn á öld Vatnsberans. Það eru miklar orkubreytingar í gangi, sem þýðir að það er ekkert skrýtið þó margir séu að upplifa miklu þreytu og...
Miðvikudagsspjallið – 5. febrúar 2025 – Af hverju reynist okkur erfitt að tjá sannleika okkar? – MYNDBAND
Hvað er sannleikur í okkar hjarta? Sannleikurinn okkar þarf ekki alltaf að vera eins og annarri og við getum þurft að sleppa takinu af því að fólkið í kringum okkur deilir ekki okkar sannleika. Sannleikur manns getur einnig breyst eftir því sem við lærum og þroskumst....