Andvarpið

Sálarfóður á Sumardaginn fyrsta – dásamleg stund með frábæru fólki
Á Sumardaginn fyrsta buðum við upp á Sálarfóður frá kl. 13:30-15:30 en að þessu sinni vildum við að skoða hvaða fræjum okkur langar að sá inn í vorið og sumarið. Sumarið er uppáhaldstími okkar margra, en þrátt fyrir það eigum við það að ofhlaða okkur af verkefnum og...

Miðvikudagsspjallið – 23. apríl 2025 – Sálarsamningar – MYNDBAND
Hvað eru sálarsamningar og hvernig virka þeir? Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar um það bil 50 talsins en við vekjum athygli á að hægt er að nálgast allar upptökurnar á sama stað á YouTube rásinni okkar (sjá tengil hér fyrir neðan) undir...
Miðvikudagsspjallið – 2. apríl 2025 – Hvað er andlegur vöxtur fyrir okkur? – MYNDBAND
Hvernig skilgreinum við þetta hugtak og hverju þurfum við að vera vakandi fyrir á þroskabrautinni? Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar um það bil 50 talsins en við vekjum athygli á að hægt er að nálgast allar upptökurnar á sama stað á YouTube rásinni...
Útskrift úr Lifðu þinn tilgang
Í febrúar lauk hópur magnaðra einstakling framhaldsnámskeiðinu Lifðu þinn tilgang eftir 5 mánaða ferðalag. Á námskeiðinu unnu þau í gegnum 5 nýjar orkustöðvar, sem bætast þá við þær 12 sem þau ferðuðust í gegnum á grunnnámsskeiðinu Þín persónulega umbreyting. Þau hafa...
Miðvikudagsspjallið – 26. mars 2025 – Örlög, trú og frjáls vilji – MYNDBAND
Hvað þýða þessi hugtök fyrir okkur og hvaða áhrif hafa þau á líf okkar, bæði jákvæð og neikvæð. Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar um það bil 50 talsins en við vekjum athygli á að hægt er að nálgast allar upptökurnar á sama stað á YouTube rásinni...