Andvarpið
Miðvikudagsspjallið – 13. nóvember 2024 – Máttur bænarinnar – MYNDBAND
Hver er máttur bænarinnar og þess að biðja ljósverurnar um aðstoð? Stutta svarið er að máttur bænarinnar er mjög mikill og sterkur, en þess vegna má ekki gleyma því að biðja. Biðja um vernd og hjálp fyrir okkur sjálf eða aðra. Það skal tekið fram að bæn tengist ekki...
Miðvikudagsspjallið – 6. nóvember 2024 – Ljóstungumál / Light language – MYNDBAND
Í spjalli vikunnar ræðum við um ljóstungumál eða light language. Hvað er það og hverjir tala, skilja það? Eru þetta eitt eða fleiri tungumál, talað eða ritað? Ljóstungumál birtist okkur á ólíkan hátt sem tákn, ljóskóðar og einnig sem talað tungumál, sem virðist vera...
Kynningarfundur um ferðina Hjarta Skotlands sem farin verður 4.-11. júní 2025
Miðvikudaginn 25. september héldum við kynningarfund fyrir ferðina Hjarta Skotlands, en hægt er að horfa á kynninguna á YouTube hér fyrir ofan. Tilgangur ferðarinnar er að tengja við náttúru svæðisins, náttúruverur og njóta þeirrar orku sem Skotland hefur upp á að...
Miðvikudagsspjallið – 24. september 2024 – Af hverju er mikilvægt að vinna með fleiri en 7 orkustöðvar? – MYNDBAND
Af hverju er mikilvægt að vinna með fleiri en sjö orkustöðvar? Síðastliðin ár höfum við unnið með 12 orkustöðvar og rúmlega það vegna þess að orkan á jörðinni er að breytast, en í kjölfarið þróast orkukerfið okkar og orkustöðvar líka. Hver orkustöð hefur sitt...
Miðvikudagsspjallið – 18. september 2024 – Hvað þýðir að líkaminn geymi allt? – MYNDBAND
Hvað er átt við þegar sagt er "Líkaminn geymir allt"? Getur verið að líkaminn geymi jafnvel eitthvað sem var ekki reynt í þessu lífi, sem brýst út í veikindum eða sjúkdómum sem herja á fjölskyldur? Af hverju er mikilvægt að heila/hreinsa til að halda áfram? Við ræðum...