Andvarpið

Lognið í storminum: Ókeypis vinnustofa

Hvernig eigum við að finna kyrrð og ró í eigin lífi þegar stormurinn geisar úti við? Hvað getum við gert til að halda jafnvægi og leyfa okkur að blómstra þrátt fyrir að heimurinn virðist vera á hvolfi? Við þekkjum þessar tilfinningar vel og vitum hvernig er að vera á...

Hádegishugleiðsla á aðventu – 11. desember 2024 – MYNDBAND

Það er mikilvægt að við gefum okkur tíma til að finna frið og ró á aðventunni. Í þessari hugleiðslu heimsækjum við helli umbreytingarlogans og leyfum honum að leika um okkur, bæði til að hreinsa orkustíflur og til að færa okkur yndislega kærleiksorku. Njótið vel!...

Hádegishugleiðsla á aðventu – 4. desember 2024 – MYNDBAND

Næstu miðvikudaga gefum við spjallinu okkar smá frí en viljum í staðinn leiða þig inn í kyrrð og ró í hádegishugleiðslu í beinni útsendingu á Facebook og Instagram klukkan 12:00 á miðvikudögum fram að jólum. Í amstri desember mánaðar er ekkert betra en að staldra...