Andvarpið

Miðvikudagsspjallið – 12. febrúar 2025 – Hvað er sérstakt við tímana sem við lifum núna? – MYNDBAND
Hvert stefnum við og hvað er framundan? Verður árið 2025, ár mikilla breytinga? Við erum á krossgötum þar sem við erum að færast inn á öld Vatnsberans. Það eru miklar orkubreytingar í gangi, sem þýðir að það er ekkert skrýtið þó margir séu að upplifa miklu þreytu og...

Miðvikudagsspjallið – 5. febrúar 2025 – Af hverju reynist okkur erfitt að tjá sannleika okkar? – MYNDBAND
Hvað er sannleikur í okkar hjarta? Sannleikurinn okkar þarf ekki alltaf að vera eins og annarri og við getum þurft að sleppa takinu af því að fólkið í kringum okkur deilir ekki okkar sannleika. Sannleikur manns getur einnig breyst eftir því sem við lærum og þroskumst....
Miðvikudagsspjallið – 8. janúar 2025 – Er ástæða fyrir öllu sem gerist og því sem við erum að fást við? – MYNDBAND
Í fyrsta Miðvikudagsspjallinu á nýju ári byrjum við á því að segja frá ókeypis viðburði sem við verðum með á Facebook í næstu viku, sem ber heitið Lognið í storminum. Ástæðan fyrir þessari vinnustofu er sú að við höfum heyrt frá samfélaginu í kringum okkur að fólk á...
Lognið í storminum: Ókeypis vinnustofa
Hvernig eigum við að finna kyrrð og ró í eigin lífi þegar stormurinn geisar úti við? Hvað getum við gert til að halda jafnvægi og leyfa okkur að blómstra þrátt fyrir að heimurinn virðist vera á hvolfi? Við þekkjum þessar tilfinningar vel og vitum hvernig er að vera á...
Hádegishugleiðsla á aðventu – 11. desember 2024 – MYNDBAND
Það er mikilvægt að við gefum okkur tíma til að finna frið og ró á aðventunni. Í þessari hugleiðslu heimsækjum við helli umbreytingarlogans og leyfum honum að leika um okkur, bæði til að hreinsa orkustíflur og til að færa okkur yndislega kærleiksorku. Njótið vel!...