Andvarpið

Útskrift úr Lifðu þinn tilgang

Útskrift úr Lifðu þinn tilgang

Í febrúar lauk hópur magnaðra einstakling framhaldsnámskeiðinu Lifðu þinn tilgang eftir 5 mánaða ferðalag. Á námskeiðinu unnu þau í gegnum 5 nýjar orkustöðvar, sem bætast þá við þær 12 sem þau ferðuðust í gegnum á grunnnámsskeiðinu Þín persónulega umbreyting. Þau hafa...

Miðvikudagsspjallið – 19. mars 2025 – Hin Gullna framtíð Diana Cooper – MYNDBAND

Hvað er verið að tala um þegar rætt er um hina gullnu framtíð (Diana Cooper talar um 2032) og hvernig mun hún birtast í okkar lífi? Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar um það bil 50 talsins en við vekjum athygli á að hægt er að nálgast allar...

Miðvikudagsspjallið – 12. mars 2025 – Eru líkamleg einkenni hluti af uppstigningunni? – MYNDBAND

Með hækkandi tíðni á jörðinni þá eru margir að finna fyrir auknum líkamlegum óþægindum? Eru þau að birtast í veikindum, verkjum, bólgum, þreytu eða hverskonar umbreytingum... Hvernig getum við verið sem mest meðvituð um það sem er að gerast í tengslum við þetta?...

Miðvikudagsspjallið – 5. mars 2025 – Þegar áföllin dynja yfir – MYNDBAND

Þegar áföllin dynja yfir, stór sem smá er hægt að upplifa ringulreið og margt sem bærist um inni í okkur, hverju er mikilvægt að hlúa að til að komast yfir þennan tíma og komast nær sjálfinu aftur? Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar hátt í 50 talsins...