Andvarpið

Útskrift úr Lifðu þinn tilgang
Í febrúar lauk hópur magnaðra einstakling framhaldsnámskeiðinu Lifðu þinn tilgang eftir 5 mánaða ferðalag. Á námskeiðinu unnu þau í gegnum 5 nýjar orkustöðvar, sem bætast þá við þær 12 sem þau ferðuðust í gegnum á grunnnámsskeiðinu Þín persónulega umbreyting. Þau hafa...

Miðvikudagsspjallið – 26. mars 2025 – Örlög, trú og frjáls vilji – MYNDBAND
Hvað þýða þessi hugtök fyrir okkur og hvaða áhrif hafa þau á líf okkar, bæði jákvæð og neikvæð. Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar um það bil 50 talsins en við vekjum athygli á að hægt er að nálgast allar upptökurnar á sama stað á YouTube rásinni...
Miðvikudagsspjallið – 5. febrúar 2025 – Af hverju reynist okkur erfitt að tjá sannleika okkar? – MYNDBAND
Hvað er sannleikur í okkar hjarta? Sannleikurinn okkar þarf ekki alltaf að vera eins og annarri og við getum þurft að sleppa takinu af því að fólkið í kringum okkur deilir ekki okkar sannleika. Sannleikur manns getur einnig breyst eftir því sem við lærum og þroskumst....
Miðvikudagsspjallið – 29. janúar 2025 – Hvað þýðir að vera ljósberi? – MYNDBAND
Getum við öll verið ljósberar? Er það kannski tilgangur okkar? Stutta svarið er já. Það er hins vegar mikilvægt að hafa í huga að þau sem hafa það að leiðarljósi að senda frá sér ljós og kærleika þurfa að passa að hlúa einnig að sjálfum sér og vera meðvituð um það að...
Miðvikudagsspjallið – 22. janúar 2025 – Hafa tölur einhverja þýðingu? – MYNDBAND
Hvaða skilaboð felast í tölum, líkt og til dæmis 11:11? Hvernig get ég nýtt þær inn í mitt líf og notað sem leiðarvísi? Talnaspeki er heil fræðigrein en jafnvel þó maður sé ekki sérfræðingur í tölum þýðir það ekki að maður geti ekki veitt þeim eftirtekt og nýtt sér...