Andvarpið
Miðvikudagsspjallið – 8. janúar 2025 – Er ástæða fyrir öllu sem gerist og því sem við erum að fást við? – MYNDBAND
Í fyrsta Miðvikudagsspjallinu á nýju ári byrjum við á því að segja frá ókeypis viðburði sem við verðum með á Facebook í næstu viku, sem ber heitið Lognið í storminum. Ástæðan fyrir þessari vinnustofu er sú að við höfum heyrt frá samfélaginu í kringum okkur að fólk á...
Lognið í storminum: Ókeypis vinnustofa
Hvernig eigum við að finna kyrrð og ró í eigin lífi þegar stormurinn geisar úti við? Hvað getum við gert til að halda jafnvægi og leyfa okkur að blómstra þrátt fyrir að heimurinn virðist vera á hvolfi? Við þekkjum þessar tilfinningar vel og vitum hvernig er að vera á...
Miðvikudagsspjallið – 6. nóvember 2024 – Ljóstungumál / Light language – MYNDBAND
Í spjalli vikunnar ræðum við um ljóstungumál eða light language. Hvað er það og hverjir tala, skilja það? Eru þetta eitt eða fleiri tungumál, talað eða ritað? Ljóstungumál birtist okkur á ólíkan hátt sem tákn, ljóskóðar og einnig sem talað tungumál, sem virðist vera...
Miðvikudagsspjallið – 30. október 2024 – Hvað eru verndarenglar? – MYNDBAND
Hvað eru verndarenglar? Hvert er hlutverk þeirra og hvernig tengist ég verndarenglinum mínum? Verndarenglar eru verur sem hafa verið með sálinni okkar frá því að hún varð til og eru því sú vitund sem þekkir okkur best og hafa fylgt okkur í gegnum allar áskoranir í...
Miðvikudagsspjallið – 23. október 2024 – Hlutverk streitu á andlega heilsu! – MYNDBAND
Í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni ræðum við um streitu og áhrif hennar á andlega heilsu. Til að byrja með er gott að velta því fyrir sér hvað streita sé, vegna þess að áhrif hennar geta verið þess eðlis að fólk áttar sig ekki endilega á því að það sé að glíma við...