Andvarpið
Hádegishugleiðsla á aðventu – 4. desember 2024 – MYNDBAND
Næstu miðvikudaga gefum við spjallinu okkar smá frí en viljum í staðinn leiða þig inn í kyrrð og ró í hádegishugleiðslu í beinni útsendingu á Facebook og Instagram klukkan 12:00 á miðvikudögum fram að jólum. Í amstri desember mánaðar er ekkert betra en að staldra...
Miðvikudagsspjallið – 27. nóvember 2024 – Hvað er sálarfjölskylda? – MYNDBAND
Í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni ræðum við um sálarfjölskyldur. Hvað eru sálarfjölskyldur? Hvernig vitum við hvaða sálir tilheyra fjölskyldunni okkar? Eiga sálarfjölskyldur eitthvað sameiginlegt með okkar eigin fjölskyldu? Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu...
Miðvikudagsspjallið – 2. október 2024 – Hvað er sannleikur út frá gervigreind (AI)? – MYNDBAND
Í spjalli vikunnar veltum við fyrir okkur áhrifum gervigreindar á sannleikann hið innra og hið ytra. Það er margt jákvætt við gervigreind, sérstaklega þegar kemur að tæknilegum atriðum, eins og snjallmennum sem geta svarað einföldum og algengum fyrirspurnum hratt og...
Kynningarfundur um ferðina Hjarta Skotlands sem farin verður 4.-11. júní 2025
Miðvikudaginn 25. september héldum við kynningarfund fyrir ferðina Hjarta Skotlands, en hægt er að horfa á kynninguna á YouTube hér fyrir ofan. Tilgangur ferðarinnar er að tengja við náttúru svæðisins, náttúruverur og njóta þeirrar orku sem Skotland hefur upp á að...
Miðvikudagsspjallið – 24. september 2024 – Af hverju er mikilvægt að vinna með fleiri en 7 orkustöðvar? – MYNDBAND
Af hverju er mikilvægt að vinna með fleiri en sjö orkustöðvar? Síðastliðin ár höfum við unnið með 12 orkustöðvar og rúmlega það vegna þess að orkan á jörðinni er að breytast, en í kjölfarið þróast orkukerfið okkar og orkustöðvar líka. Hver orkustöð hefur sitt...