Andvarpið

Miðvikudagsspjallið – 2. október 2024 – Hvað er sannleikur út frá gervigreind (AI)? – MYNDBAND

Í spjalli vikunnar veltum við fyrir okkur áhrifum gervigreindar á sannleikann hið innra og hið ytra. Það er margt jákvætt við gervigreind, sérstaklega þegar kemur að tæknilegum atriðum, eins og snjallmennum sem geta svarað einföldum og algengum fyrirspurnum hratt og...

Kynningarfundur um ferðina Hjarta Skotlands sem farin verður 4.-11. júní 2025

Miðvikudaginn 25. september héldum við kynningarfund fyrir ferðina Hjarta Skotlands, en hægt er að horfa á kynninguna á YouTube hér fyrir ofan. Tilgangur ferðarinnar er að tengja við náttúru svæðisins, náttúruverur og njóta þeirrar orku sem Skotland hefur upp á að...

Miðvikudagsspjallið – 24. september 2024 – Af hverju er mikilvægt að vinna með fleiri en 7 orkustöðvar? – MYNDBAND

Af hverju er mikilvægt að vinna með fleiri en sjö orkustöðvar? Síðastliðin ár höfum við unnið með 12 orkustöðvar og rúmlega það vegna þess að orkan á jörðinni er að breytast, en í kjölfarið þróast orkukerfið okkar og orkustöðvar líka. Hver orkustöð hefur sitt...
Starcodes skólinn og Orkusteinar á Heimsljósmessunni

Starcodes skólinn og Orkusteinar á Heimsljósmessunni

Starcodes skólinn og Orkusteinar voru með kynningar og sölubás á Heimsljósmessunni sem fór fram í Lágafellsskóla um síðustu helgi. Það er óhætt að segja að þetta sé eitt stærsta andlega ættarmótið sem haldið er ár hvert. Mörg knúsin og kærleikurinn allt umvefjandi um...