Andvarpið
Miðvikudagsspjallið – 27. nóvember 2024 – Hvað er sálarfjölskylda? – MYNDBAND
Í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni ræðum við um sálarfjölskyldur. Hvað eru sálarfjölskyldur? Hvernig vitum við hvaða sálir tilheyra fjölskyldunni okkar? Eiga sálarfjölskyldur eitthvað sameiginlegt með okkar eigin fjölskyldu? Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu...
Miðvikudagsspjallið – 20. nóvember 2024 – Mikilvægi góðvildar – MYNDBAND
Í Miðvikudagspjallinu ræðum við um góðvild sem á sér margar myndir, en felur til að mynda í sér kærleika, hlýju og samkennd. Að sýna okkur sjálfum góðvild er afar mikilvægt, að við gefum sjálfum okkur séns, t.d. þegar okkur líður ekki vel, með því að hlúa að okkur...
Miðvikudagsspjallið – 18. september 2024 – Hvað þýðir að líkaminn geymi allt? – MYNDBAND
Hvað er átt við þegar sagt er "Líkaminn geymir allt"? Getur verið að líkaminn geymi jafnvel eitthvað sem var ekki reynt í þessu lífi, sem brýst út í veikindum eða sjúkdómum sem herja á fjölskyldur? Af hverju er mikilvægt að heila/hreinsa til að halda áfram? Við ræðum...
Starcodes skólinn og Orkusteinar á Heimsljósmessunni
Starcodes skólinn og Orkusteinar voru með kynningar og sölubás á Heimsljósmessunni sem fór fram í Lágafellsskóla um síðustu helgi. Það er óhætt að segja að þetta sé eitt stærsta andlega ættarmótið sem haldið er ár hvert. Mörg knúsin og kærleikurinn allt umvefjandi um...
Miðvikudagsspjallið – 11. september 2024 – Hvað vita dýrin sem við vitum ekki? – MYNDBAND
Hvað vita dýrin sem við vitum ekki? Það má kannski fyrst og fremst segja að þau búa yfir skynjun sem við höfum að einhverju leyti tapað, þessum tengslum við náttúruna. Áður fyrr var miklu frekar notast við þessa næmni sem dýrin búa yfir, t.d. með því að velja...