by Guðný Guðmundsdóttir | feb 13, 2025 | Uncategorized @is, Uncategorized @is
Hvert stefnum við og hvað er framundan? Verður árið 2025, ár mikilla breytinga? Við erum á krossgötum þar sem við erum að færast inn á öld Vatnsberans. Það eru miklar orkubreytingar í gangi, sem þýðir að það er ekkert skrýtið þó margir séu að upplifa miklu þreytu og...
by Guðný Guðmundsdóttir | nóv 14, 2024 | Uncategorized @is
Hver er máttur bænarinnar og þess að biðja ljósverurnar um aðstoð? Stutta svarið er að máttur bænarinnar er mjög mikill og sterkur, en þess vegna má ekki gleyma því að biðja. Biðja um vernd og hjálp fyrir okkur sjálf eða aðra. Það skal tekið fram að bæn tengist ekki...
by Guðný Guðmundsdóttir | nóv 6, 2024 | Uncategorized @is
Í spjalli vikunnar ræðum við um ljóstungumál eða light language. Hvað er það og hverjir tala, skilja það? Eru þetta eitt eða fleiri tungumál, talað eða ritað? Ljóstungumál birtist okkur á ólíkan hátt sem tákn, ljóskóðar og einnig sem talað tungumál, sem virðist vera...