by Alma Hrannardóttir | des 11, 2024 | Uncategorized @is
Það er mikilvægt að við gefum okkur tíma til að finna frið og ró á aðventunni. Í þessari hugleiðslu heimsækjum við helli umbreytingarlogans og leyfum honum að leika um okkur, bæði til að hreinsa orkustíflur og til að færa okkur yndislega kærleiksorku. Njótið vel!...
by Alma Hrannardóttir | des 6, 2024 | Uncategorized @is
Næstu miðvikudaga gefum við spjallinu okkar smá frí en viljum í staðinn leiða þig inn í kyrrð og ró í hádegishugleiðslu í beinni útsendingu á Facebook og Instagram klukkan 12:00 á miðvikudögum fram að jólum. Í amstri desember mánaðar er ekkert betra en að staldra...
by Alma Hrannardóttir | nóv 28, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni ræðum við um sálarfjölskyldur. Hvað eru sálarfjölskyldur? Hvernig vitum við hvaða sálir tilheyra fjölskyldunni okkar? Eiga sálarfjölskyldur eitthvað sameiginlegt með okkar eigin fjölskyldu? Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu...
by Alma Hrannardóttir | nóv 22, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagspjallinu ræðum við um góðvild sem á sér margar myndir, en felur til að mynda í sér kærleika, hlýju og samkennd. Að sýna okkur sjálfum góðvild er afar mikilvægt, að við gefum sjálfum okkur séns, t.d. þegar okkur líður ekki vel, með því að hlúa að okkur...
by Alma Hrannardóttir | okt 30, 2024 | Uncategorized @is
Hvað eru verndarenglar? Hvert er hlutverk þeirra og hvernig tengist ég verndarenglinum mínum? Verndarenglar eru verur sem hafa verið með sálinni okkar frá því að hún varð til og eru því sú vitund sem þekkir okkur best og hafa fylgt okkur í gegnum allar áskoranir í...