by Alma Hrannardóttir | nóv 22, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagspjallinu ræðum við um góðvild sem á sér margar myndir, en felur til að mynda í sér kærleika, hlýju og samkennd. Að sýna okkur sjálfum góðvild er afar mikilvægt, að við gefum sjálfum okkur séns, t.d. þegar okkur líður ekki vel, með því að hlúa að okkur...
by Alma Hrannardóttir | okt 30, 2024 | Uncategorized @is
Hvað eru verndarenglar? Hvert er hlutverk þeirra og hvernig tengist ég verndarenglinum mínum? Verndarenglar eru verur sem hafa verið með sálinni okkar frá því að hún varð til og eru því sú vitund sem þekkir okkur best og hafa fylgt okkur í gegnum allar áskoranir í...
by Alma Hrannardóttir | okt 23, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni ræðum við um streitu og áhrif hennar á andlega heilsu. Til að byrja með er gott að velta því fyrir sér hvað streita sé, vegna þess að áhrif hennar geta verið þess eðlis að fólk áttar sig ekki endilega á því að það sé að glíma við...
by Alma Hrannardóttir | okt 2, 2024 | Uncategorized @is
Í spjalli vikunnar veltum við fyrir okkur áhrifum gervigreindar á sannleikann hið innra og hið ytra. Það er margt jákvætt við gervigreind, sérstaklega þegar kemur að tæknilegum atriðum, eins og snjallmennum sem geta svarað einföldum og algengum fyrirspurnum hratt og...
by Alma Hrannardóttir | sep 26, 2024 | Uncategorized @is
Miðvikudaginn 25. september héldum við kynningarfund fyrir ferðina Hjarta Skotlands, en hægt er að horfa á kynninguna á YouTube hér fyrir ofan. Tilgangur ferðarinnar er að tengja við náttúru svæðisins, náttúruverur og njóta þeirrar orku sem Skotland hefur upp á að...