by Alma Hrannardóttir | sep 26, 2024 | Uncategorized @is
Miðvikudaginn 25. september héldum við kynningarfund fyrir ferðina Hjarta Skotlands, en hægt er að horfa á kynninguna á YouTube hér fyrir ofan. Tilgangur ferðarinnar er að tengja við náttúru svæðisins, náttúruverur og njóta þeirrar orku sem Skotland hefur upp á að...
by Alma Hrannardóttir | sep 25, 2024 | Uncategorized @is
Af hverju er mikilvægt að vinna með fleiri en sjö orkustöðvar? Síðastliðin ár höfum við unnið með 12 orkustöðvar og rúmlega það vegna þess að orkan á jörðinni er að breytast, en í kjölfarið þróast orkukerfið okkar og orkustöðvar líka. Hver orkustöð hefur sitt...
by Alma Hrannardóttir | sep 18, 2024 | Uncategorized @is
Hvað er átt við þegar sagt er “Líkaminn geymir allt”? Getur verið að líkaminn geymi jafnvel eitthvað sem var ekki reynt í þessu lífi, sem brýst út í veikindum eða sjúkdómum sem herja á fjölskyldur? Af hverju er mikilvægt að heila/hreinsa til að halda...
by Alma Hrannardóttir | sep 16, 2024 | Uncategorized @is
Starcodes skólinn og Orkusteinar voru með kynningar og sölubás á Heimsljósmessunni sem fór fram í Lágafellsskóla um síðustu helgi. Það er óhætt að segja að þetta sé eitt stærsta andlega ættarmótið sem haldið er ár hvert. Mörg knúsin og kærleikurinn allt umvefjandi um...
by Alma Hrannardóttir | sep 11, 2024 | Uncategorized @is
Hvað vita dýrin sem við vitum ekki? Það má kannski fyrst og fremst segja að þau búa yfir skynjun sem við höfum að einhverju leyti tapað, þessum tengslum við náttúruna. Áður fyrr var miklu frekar notast við þessa næmni sem dýrin búa yfir, t.d. með því að velja...