by Guðný Guðmundsdóttir | feb 13, 2025 | Uncategorized @is, Uncategorized @is
Hvert stefnum við og hvað er framundan? Verður árið 2025, ár mikilla breytinga? Við erum á krossgötum þar sem við erum að færast inn á öld Vatnsberans. Það eru miklar orkubreytingar í gangi, sem þýðir að það er ekkert skrýtið þó margir séu að upplifa miklu þreytu og...
by Alma Hrannardóttir | feb 6, 2025 | Uncategorized @is
Hvað er sannleikur í okkar hjarta? Sannleikurinn okkar þarf ekki alltaf að vera eins og annarri og við getum þurft að sleppa takinu af því að fólkið í kringum okkur deilir ekki okkar sannleika. Sannleikur manns getur einnig breyst eftir því sem við lærum og þroskumst....
by Alma Hrannardóttir | jan 30, 2025 | Uncategorized @is
Getum við öll verið ljósberar? Er það kannski tilgangur okkar? Stutta svarið er já. Það er hins vegar mikilvægt að hafa í huga að þau sem hafa það að leiðarljósi að senda frá sér ljós og kærleika þurfa að passa að hlúa einnig að sjálfum sér og vera meðvituð um það að...
by Alma Hrannardóttir | jan 24, 2025 | Uncategorized @is
Hvaða skilaboð felast í tölum, líkt og til dæmis 11:11? Hvernig get ég nýtt þær inn í mitt líf og notað sem leiðarvísi? Talnaspeki er heil fræðigrein en jafnvel þó maður sé ekki sérfræðingur í tölum þýðir það ekki að maður geti ekki veitt þeim eftirtekt og nýtt sér...
by Alma Hrannardóttir | jan 17, 2025 | Uncategorized @is
Hvenær förum við þangað? Eru allir sem fara í 5 víddina? Munur á 3 og 5 víddinni? Hvernig get ég vitað í hvaða vídd ég er? Þetta er umræðuefni sem hægt væri að ræða í þaula en í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni gerum við tilraun til þess að svara þessum spurningum...
by Alma Hrannardóttir | jan 8, 2025 | Uncategorized @is
Í fyrsta Miðvikudagsspjallinu á nýju ári byrjum við á því að segja frá ókeypis viðburði sem við verðum með á Facebook í næstu viku, sem ber heitið Lognið í storminum. Ástæðan fyrir þessari vinnustofu er sú að við höfum heyrt frá samfélaginu í kringum okkur að fólk á...