by Alma Hrannardóttir | jan 17, 2025 | Uncategorized @is
Hvenær förum við þangað? Eru allir sem fara í 5 víddina? Munur á 3 og 5 víddinni? Hvernig get ég vitað í hvaða vídd ég er? Þetta er umræðuefni sem hægt væri að ræða í þaula en í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni gerum við tilraun til þess að svara þessum spurningum...
by Alma Hrannardóttir | jan 8, 2025 | Uncategorized @is
Í fyrsta Miðvikudagsspjallinu á nýju ári byrjum við á því að segja frá ókeypis viðburði sem við verðum með á Facebook í næstu viku, sem ber heitið Lognið í storminum. Ástæðan fyrir þessari vinnustofu er sú að við höfum heyrt frá samfélaginu í kringum okkur að fólk á...
by Alma Hrannardóttir | jan 6, 2025 | Uncategorized @is
Hvernig eigum við að finna kyrrð og ró í eigin lífi þegar stormurinn geisar úti við? Hvað getum við gert til að halda jafnvægi og leyfa okkur að blómstra þrátt fyrir að heimurinn virðist vera á hvolfi? Við þekkjum þessar tilfinningar vel og vitum hvernig er að vera á...
by Alma Hrannardóttir | des 11, 2024 | Uncategorized @is
Það er mikilvægt að við gefum okkur tíma til að finna frið og ró á aðventunni. Í þessari hugleiðslu heimsækjum við helli umbreytingarlogans og leyfum honum að leika um okkur, bæði til að hreinsa orkustíflur og til að færa okkur yndislega kærleiksorku. Njótið vel!...
by Alma Hrannardóttir | des 6, 2024 | Uncategorized @is
Næstu miðvikudaga gefum við spjallinu okkar smá frí en viljum í staðinn leiða þig inn í kyrrð og ró í hádegishugleiðslu í beinni útsendingu á Facebook og Instagram klukkan 12:00 á miðvikudögum fram að jólum. Í amstri desember mánaðar er ekkert betra en að staldra...
by Alma Hrannardóttir | nóv 28, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni ræðum við um sálarfjölskyldur. Hvað eru sálarfjölskyldur? Hvernig vitum við hvaða sálir tilheyra fjölskyldunni okkar? Eiga sálarfjölskyldur eitthvað sameiginlegt með okkar eigin fjölskyldu? Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu...