by Alma Hrannardóttir | mar 7, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræðum við hugtakið miðlun frá ýmsum hliðum. Hvað er miðlun? Hvaða tilgangi gegnir hún og hvernig hefur hún þróast í gegnum tíðina? Þetta og margt fleiri í meðfylgjandi myndbandi. Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl. 12:00 á...
by Alma Hrannardóttir | mar 4, 2024 | Uncategorized @is
Hvað ef þú… …gætir beðið um hjálp hvenær sem er og fengið hana? …gætir upplifað skilyrðislausan kærleika á hverjum einasta degi? …þyrftir aldrei að upplifa þig án stuðnings aftur? Allt í kringum okkur eru kærleiksríkar ljósverur sem vilja svo gjarnan fá að...
by Alma Hrannardóttir | mar 4, 2024 | Uncategorized @is
Við höfum undanfarnar vikur oft verið spurðar að því hvernig formi fólk þurfi að vera í til að koma með okkur til Skotlands. Til að taka af allan vafa segjum við skýrt hér og nú að það er nóg að vera fær um að rölta rólega styttri veglengdir, anda inn og út og njóta....
by Alma Hrannardóttir | feb 28, 2024 | Uncategorized @is
Við vinkonurnar erum nú á leið í flug heim úr sólinni og því því verður Miðvikudagsspjall vikunnar ekki í beinni útsendingu heldur birtum við upptöku sem við vonum að veki upp vangaveltur. Í þetta skiptið fjöllum við um hvernig við getum fylgst með því hvað er að...
by Alma Hrannardóttir | feb 22, 2024 | Uncategorized @is
Fullt tungl í meyju heilsar okkur þann 24. febrúar kl. 12:30. Orka tunglsins hvetur okkur til að fara inn á við, skoða hvað það er sem hjartað okkar þráir í raun og veru og taka fyrstu skrefin í áttina að því að láta draumana rætast. Þetta og margt fleira í orku þessa...
by Alma Hrannardóttir | feb 21, 2024 | Uncategorized @is
Við stöllur sitjum nú á sólbekk á Kanaríeyjum og því verður Miðvikudagsspjall vikunnar ekki í beinni útsendinu. Við birtum hins vegar upptöku af spjalli sem við gerðum klára áður en við fórum í sólina Viðfangsefnið er í okkar huga afar mikilvægt því við þekkjum afar...