by Alma Hrannardóttir | feb 14, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar deilum við okkar reynslu og hugleiðingum um hvernig það er að koma út úr andlega skápnum. Hvað er það sem stoppar okkur? Hvernig bregst umhverfið við og af hverju? Ert þú ennþá í andlega skápnum? Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl....
by Alma Hrannardóttir | feb 8, 2024 | Uncategorized @is
Nýtt tungl í vatnsbera heilsar okkur þann 9. febrúar kl. 22:59. Vatnsberaorkan en orka hins skapandi uppreisnarseggs, hún hvetur okkur til að lita útfyrir línurnar, brjótast út úr þeim munstrum sem ekki henta okkur lengur og sýna okkar sanna sjálf. Þú getur hlustað...
by Alma Hrannardóttir | feb 8, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu okkar 7. febrúar ræddum við um náttúruverur. Við höfum báðar unnið með og tengst náttúruverum í mörg ár og vitum hversu mikilvægt það er, bæði fyrir okkur sjálf og fyrir jörðina. Meira um þetta í myndbandinu hér fyrir ofan. Hefur þú einhverja...
by Alma Hrannardóttir | feb 5, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu okkar 31. janúar ræddum við hvaða tæki og tól við notum við okkar andlegu vinnu og mikilvægi þess að hvert og eitt okkar finni það sem hjálpar okkur mest á hverjum tíma. Eins og áður var spjallið kl. 12:00 í beinni útsendingu á Facebooksíðu...
by Alma Hrannardóttir | jan 24, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu okkar 24. janúar veltum við fyrir okkur áhrifunum af því þegar við sem mannkyn erum alltaf föst í baksýnisspeglinum? Erum við að fóðra allt það slæma sem gerðist með því að einblína of mikið á það? Gætum við skapað betri heim með því að...
by Alma Hrannardóttir | jan 24, 2024 | Uncategorized @is
Fyrsta fulla tungl ársins 2024 er í ljóni þann 25. janúar kl. 17:54 og með því kemur eldur og kraftur til að skoða hvað ástríður okkar og draumar liggja í raun og veru og hvar egó og stolt eru að halda aftur af okkur. Þú getur hlustað á spjall okkar um orku fulla...