by Alma Hrannardóttir | sep 16, 2024 | Uncategorized @is
Starcodes skólinn og Orkusteinar voru með kynningar og sölubás á Heimsljósmessunni sem fór fram í Lágafellsskóla um síðustu helgi. Það er óhætt að segja að þetta sé eitt stærsta andlega ættarmótið sem haldið er ár hvert. Mörg knúsin og kærleikurinn allt umvefjandi um...
by Alma Hrannardóttir | sep 11, 2024 | Uncategorized @is
Hvað vita dýrin sem við vitum ekki? Það má kannski fyrst og fremst segja að þau búa yfir skynjun sem við höfum að einhverju leyti tapað, þessum tengslum við náttúruna. Áður fyrr var miklu frekar notast við þessa næmni sem dýrin búa yfir, t.d. með því að velja...
by Alma Hrannardóttir | sep 5, 2024 | Uncategorized @is
Í lok ágúst komu átta Engla Reiki meðferðaraðilar saman til að efla sig sem heilara og vinna með sig sjálf á Engla Reiki meistaranámskeiði. Þessir þrír dagar eru ávallt magnaðir, nýjar upplifanir og tengingar við engla og aðrar ljósverur og nýjar heilunaraðferðir. En...
by Alma Hrannardóttir | sep 4, 2024 | Uncategorized @is
Hvað er þetta “allt sem er”? Það eru svo margir sem upplifa sig einan á svo margan hátt, eru óöruggir, hræddir, jafnvel aftengdir, ekki í góðum tengslum við sjálfan sig eða aðra. Að setjast niður og tengja sig, til dæmis við jörðina, náttúruna eða engla og...
by Alma Hrannardóttir | júl 19, 2024 | Uncategorized @is
Sunnudagsmorguninn 21. júlí heilsar okkur með fullu tungli í steingeit kl. 10:17, en þetta er annað skiptið í röð sem við fáum fullt tungl í því stjörnumerki. Steingeitin sem er staðföst og áræðin hvetur okkur til að líta inn á við og setja vilja og kraft í þær...
by Alma Hrannardóttir | jún 26, 2024 | Uncategorized @is
Náttúran hefur upp á fjölmörg ævintýri og upplifanir að bjóða okkur. Að tengjast henni, orku hennar og náttúruverum hefur reynst okkur afar dýrmætt í okkar vegferð og í raun nauðsynlegur hluti þess að vera jarðarbúi. Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræðum við hvernig við...