by Alma Hrannardóttir | mar 28, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar fjölluðum við um hugleiðslu og hvernig hún hefur gagnast okkur í gegnum tíðina, en hugleiðsla er eitt af okkar mikilvægustu hjálpartækjum til að halda jafnvægi og á að dvelja í hjartanu í okkar daglega lífi. Þetta og margt fleiri í...
by Alma Hrannardóttir | mar 25, 2024 | Uncategorized @is
Veturinn 2024 – 2025 bjóðum við í fimmta skipti upp á námskeiðið Þín persónulega umbreyting og hlökkum til að taka á móti nýjum hópi í þetta spennandi ferðalag um lífið. Þann 10. apríl næstkomandi kl. 17:30 bjóðum við upp á kynningarfund á Zoom þar sem fjallað...
by Alma Hrannardóttir | mar 20, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar veltum við fyrir okkur hvernig við hættum að vera fórnarlömb í okkar eigin lífi. Hvað þýðir það að vera fórnarlamb? Hvernig kemur það fram? Hvaða áhrif hefur það á líf okkar? Hvaða er til ráða ef við viljum stíga upp úr því hlutverki? ...
by Alma Hrannardóttir | mar 20, 2024 | Uncategorized @is
Mánudagsmorguninn 25. mars heilsar okkur með tunglmyrkva og fullu tungli í vog. Þetta er um leið upphafið af tveggja vikna myrkvatímabili þar sem skiptast á tungl- og sólmyrkvar. Myrkvatímabil gefa okkur tækifæri á að fara inn á við og skoða hvað þar er að finna....
by Alma Hrannardóttir | mar 14, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræðum við um hvort hægt séað opna og loka fyrir skynjun og næmni. Við tökum sérstaklega fyrir skynjun barna og hvernig við sjáum fyrir okkur að best væri að hjálpa þeim. Þetta og margt fleiri í meðfylgjandi myndbandi. Miðvikudagsspjallið...
by Alma Hrannardóttir | mar 8, 2024 | Uncategorized @is
Nýtt ofurtungl í fiskum heilsar okkur sunnudaginn 10. mars kl. 9.00. Um leið erum við að sigla inn í tímabil sól- og tunglmyrkva sem byrjar með fullu tungli seinni hluta mars og endar á nýju tungli í byrjun apríl. Myrkvarnir hvetja okkur til að fara djúpt inn á við...