
Dagana 26. – 28. apríl býður Starcodes skólinn upp á vinnustofu í Engla Reiki 1 & 2 í Hveragerði, kennari er Sonja Arnars.
Þátttakendum gefst kostur á að gista á staðnum og dvelja þar með heila helgi í dásamlegri orku englanna.
Skráning fer fram í gegnum vefsíðuna okkar hér og er skráningarfrestur til 19. apríl.
Á síðunni má einnig finna almennar upplýsingar um Engla Reiki. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir varðandi námskeiðið á tölvupóstfangið englareiki@starcodesacademy.com.
Við hlökkum til að tengjast ykkur í gegnum samfélagsmiðlana okkar Facebook og Instagram – @starcodesisl – @starcodesacademy – @orkusteinar og á YouTube.
Sjáumst þar!