
Vilt þú kynna þér námið Þín persónulega umbreyting? Hefur þú spurningar eða viltu kynnast leiðsögukonunum betur? Vertu þá með okkur á þessum fundi þar sem við förum yfir námið uppbygginu þess og við hverju er að búast. Umsóknarfrestur um námið er 8. ágúst.
Með því að skrá þig á hlekknum hér að neðan færðu bæði upplýsingar um námið og boð á fundinn.
Hægt er að lesa frekar um Þín persónulega umbreyting undir námskeið hér á síðunni, þar er einnig að finna dagsetningar fyrir veturinn og fleira. Einnig er hægt að nálgast upptöku af kynningarfundi fyrir næsta skólaár sem haldinn var þann 10. maí á heimasíðunni okkar undir „Andvarpið“.