Miðvikudagsspjallið 1. maí – Af hverju er Mikilvægt að við þekkjum eigin fordóma? – MYNDBAND

Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræddum við fordóma og mikilvægi þess að þekkja eigin fordóma.
Það er staðreynd að ekkert okkar er fordómalaust og því er mikilvægt að við þekkjum hvaðan fordómarnir okkar eru sprottnir. Það er mannlegt að hafa fordóma en aðeins með því að þekkja þá getum við komið í veg fyrir að þeir taki okkur yfir.
Þekkir þú þína fordóma?

 

Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl. 12:00 á Facebooksíðu Starcodes skólans.
Hvað vilt þú heyra okkur tala um? Sendu okkur ábendingar á samfélagsmiðlum og við setjum þitt viðfangsefni í púkkið.

 

Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!

Share This Post