Með hækkandi tíðni á jörðinni þá eru margir að finna fyrir auknum líkamlegum óþægindum? Eru þau að birtast í veikindum, verkjum, bólgum, þreytu eða hverskonar umbreytingum… Hvernig getum við verið sem mest meðvituð um það sem er að gerast í tengslum við þetta?
Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar um það bil 50 talsins en við vekjum athygli á að hægt er að nálgast allar upptökurnar á sama stað á YouTube rásinni okkar (sjá tengil hér fyrir neðan) undir playlistanum Miðvikudagsspjallið. Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!