Miðvikudagsspjallið 13. mars – Er hægt að opna og loka fyrir skynjun?

Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræðum við um hvort hægt séað opna og loka fyrir skynjun og næmni. Við tökum sérstaklega fyrir skynjun barna og hvernig við sjáum fyrir okkur að best væri að hjálpa þeim.

Þetta og margt fleiri í meðfylgjandi myndbandi.

Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl. 12:00 á Facebooksíðu Starcodes skólans.
Hvað vilt þú heyra okkur tala um? Sendu okkur ábendingar á samfélagsmiðlum og við setjum þitt viðfangsefni í púkkið.

 

Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!

Share This Post