Miðvikudagsspjallið – 18. september 2024 – Hvað þýðir að líkaminn geymi allt? – MYNDBAND

Hvað er átt við þegar sagt er “Líkaminn geymir allt”? Getur verið að líkaminn geymi jafnvel eitthvað sem var ekki reynt í þessu lífi, sem brýst út í veikindum eða sjúkdómum sem herja á fjölskyldur? Af hverju er mikilvægt að heila/hreinsa til að halda áfram? Við ræðum þessar hugmyndir í Miðvikudagsspjallinu, ásamt því að fjalla um mikilvægi þess að losa út gömul áföll og tilfinningar sem við geymum sem orku í ákveðnum stöðum á líkamanum, eftir því sem við á.

Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar yfir 30 talsins en við vekjum athygli á að hægt er að nálgast allar upptökurnar á sama stað á YouTube rásinni okkar (sjá tengil hér fyrir neðan) undir playlistanum Miðvikudagsspjallið. Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!

 

Share This Post