Miðvikudagsspjallið 19. júní – Hvað þýðir að heila ættarlínur? Hvernig gerum við það og af hverju er það mikilvægt? – MYNDBAND

Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræddum við okkar reynslu af því að heila ættarlínur og af hverju slík vinna er mikilvæg. Erfðafræðirannsóknir sýna að áföll sem við verðum fyrir geta breytt DNA-inu okkar og haft áhrif á næstu 7 kynlóðir. Það er okkar staðfasta trú að með því að vinna í að heila þessi áföll aftur í tímann og þar með ættarlínurnar okkar getur við bætt heilsu okkar og vellíðan til muna. Meira um það í meðfylgjandi myndbandi. 
Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl. 12:00 á Instagramsíðu 0g  Facebooksíðu Starcodes skólans
Hvað vilt þú heyra okkur tala um? Sendu okkur ábendingar á samfélagsmiðlum og við setjum þitt viðfangsefni í púkkið.

 

Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!

Share This Post