Í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni ræðum við um sálarfjölskyldur. Hvað eru sálarfjölskyldur? Hvernig vitum við hvaða sálir tilheyra fjölskyldunni okkar? Eiga sálarfjölskyldur eitthvað sameiginlegt með okkar eigin fjölskyldu?
Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar hátt í 40 talsins en við vekjum athygli á að hægt er að nálgast allar upptökurnar á sama stað á YouTube rásinni okkar (sjá tengil hér fyrir neðan) undir playlistanum Miðvikudagsspjallið. Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!