Við vinkonurnar erum nú á leið í flug heim úr sólinni og því því verður Miðvikudagsspjall vikunnar ekki í beinni útsendingu heldur birtum við upptöku sem við vonum að veki upp vangaveltur.
Í þetta skiptið fjöllum við um hvernig við getum fylgst með því hvað er að gerast í heiminum ef við horfum ekki á fréttir.
Okkur er þetta efni hugleikið og erum með ýmsar pælingar og uppástungur varðandi það hvernig við getum nýtt orkuna okkar til góðs fyrir heiminn í stað þess að taka þátt í að stækka vandann.
Meira um það í meðfylgjandi myndbandi.
Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl. 12:00 á Facebooksíðu Starcodes skólans.
Hvað vilt þú heyra okkur tala um? Sendu okkur ábendingar á samfélagsmiðlum og við setjum þitt viðfangsefni í púkkið.
Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!