Miðvikudagsspjallið 29. maí – Af hverju er kyntjáning/kynvitund fólks að breytast svona mikið? – MYNDBAND

Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræddum við kyntjáningu og kynvitund og veltum fyrir okkur ástæðum þess að svo margir einstaklingar eru farnir að skilgreina sig á annan hátt en einungis karlkyns eða kvenkyns. Nútíminn veitir jú á einhvern hátt aukið frelsi til að tjá það sem við upplifum hið innra, en getur verið að fleiri ástæður leynist þarna á bak við? Hvað heldur þú?
Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl. 12:00 á Instagramsíðu 0g  Facebooksíðu Starcodes skólans
Hvað vilt þú heyra okkur tala um? Sendu okkur ábendingar á samfélagsmiðlum og við setjum þitt viðfangsefni í púkkið.

 

Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!

Share This Post