Þegar áföllin dynja yfir, stór sem smá er hægt að upplifa ringulreið og margt sem bærist um inni í okkur, hverju er mikilvægt að hlúa að til að komast yfir þennan tíma og komast nær sjálfinu aftur?
Útsendingarnar af Miðvikudagsspjallinu eru nú orðnar hátt í 50 talsins en við vekjum athygli á að hægt er að nálgast allar upptökurnar á sama stað á YouTube rásinni okkar (sjá tengil hér fyrir neðan) undir playlistanum Miðvikudagsspjallið. Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!