Persónulegir

leiðsagnartímar

Leyfðu okkur að aðstoða þig

Stendur þú á krossgötum?

Finnur þú þörf til að gera breytingar á þínu lífi en veist ekki nákvæmlega hvar þú átt að byrja?

Langar þig að hrinda langþráðum draumi í framkvæmd en veist ekki hvernig þú átt að bera þig að?

Þráir þú að upplifa meiri jafnvægi, lífsgleði og öryggi en þarft stuðning til að taka fyrstu skrefin?

Hvernig vinnum við með þessi atriði

í persónulegum leiðsagnartímum?

Í persónulegum leiðsagnartímum nýtum við okkar reynslu, kunnáttu og æðri leiðsögn til að hjálpa þér að ákveða næstu skref hvað varðar ákveðin viðfangsefni eða áskoranir í þínu lífi.
Til að þú fáir sem mest út úr tímanum biðjum við þig að fylla út eyðublaðið hér fyrir neðan og útskýra fyrir okkur það viðfangsefni sem þú þarft aðstoð með.

Við vekjum vinsamlegast athygli á að þetta er ekki miðlun eða spámiðlun af neinu tagi. Þess vegna er afar mikilvægt að ásetningurinn þinn sé skýr og viðfangsefnið eins afmarkað og hægt er.

Sendu okkur skilaboð

4 + 6 =