Lýsing
Meðlimir Hjartaakursins hafa aðgang að erindunum á akrinum, en einnig er hægt að kaupa þau hér fyrir neðan. Bæði erindin eru seld saman og kosta þau 5.000 krónur. Þú getur pantað aðgang að fyrirlestrunum með því að fylla út pöntunareyðublaðið hér fyrir neðan.