Hjarta Skotlands
Skráning
Hjarta Skotlands
Skráning
Hjarta Skotlands – Skráning
Til að skrá þig í ferðina biðjum við þig að fara í gegnum tvö skref:
1. skref – Fylltu út eyðublaðið hér fyrir neðan og ýttu á SENDA. Þetta eyðublað er einungis fyrir okkur til að halda utan um skráningar. Aðeins er hægt að skrá einn í einu. Til að tryggja plássið þarftu að taka skref númer 2 hér fyrir neðan (þar er hægt að bóka fleiri í einu).
2. skref – Eftir skráningu færð þú tölvupóst frá okkur með frekari upplýsingum ásamt hlekk sem leiðir þig inn á skráningar- og greiðslusíðu TripOrganiser Scotland Ltd.
Þú getur einnig valið að fara aftur á heimasíðu ferðarinnar hér og ýta á hnappinn Kaupa ferð hér til að ljúka við bókun.
Bæði hnappurinn og tölvupósturinn leiða þig á sama stað svo þú getur valið hvora aðferðina þú notar. Athugaðu að þú hefur ekki tryggt þér sæti fyrr en þú ert búin að ljúka skrefi 2.