Lýsing
Engla Reiki 3 og 4 er ávallt kennt saman yfir þrjá heila daga. Námskeiðið kostar 87.000 og innifalið í því er prentuð handbók á íslensku.
Næsta námskeið í Hveragerði verður 1.-3. nóvember 2024. Greiða þarf 25.000 króna staðfestingargjald við skráningu og eftirstöðvar 15. október. Athugið að ef skráning fer fram eftir 15. október skal greiða námskeiðisgjaldið að fullu við skráningu.