Hvað hugsar þú þegar við tölum um stjórnkerfi? Það kerfi sem heldur utan um að reka landið og sveitarfélögin okkar? Líkar þér hvernig það virkar eða gæti það unnið betur fyrir fleiri börn og fullorðna?
Við stöllur settumst niður og veltum stjórnkerfinu fyrir okkur frá ýmsum hliðum, við teljum ljóst að stjórnkerfið eins og önnur kerfi þurfi að breytast um leið og fleiri okkar færast inn í fimmtu víddina. Hver er þín skoðun á málinu? Við hvetjum þig til að taka þátt umræðunni á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube en þú getur fundið myndbandið okkar á öllum þeim miðlum.