Miðvikudagsspjallið 21. febrúar – Hver er munurinn á að deyfa taugakerfið og að vinna með því að betri líðan? – MYNDBAND

Við stöllur sitjum nú á sólbekk á Kanaríeyjum og því verður Miðvikudagsspjall vikunnar ekki í beinni útsendinu. Við birtum hins vegar upptöku af spjalli sem við gerðum klára áður en við fórum í sólina

Viðfangsefnið er í okkar huga afar mikilvægt því við þekkjum afar vel þetta ástand. Á morgun ætlum við að ræða kvíða, stress, ofþanin taugakerfi og þörf okkar að halda okkur uppteknum til að taka ekki eftir því hvernig okkur líður. Við þekkjum þennan stað vel báðar tvær og teljum mikilvægt að ræða opinskátt um þessa líðan og hvernig hægt er að vinda ofan af henni.

Hver er staðan á þínu taugakerfi og hvað ert þú að gera til að láta þér líða betur?

Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl. 12:00 á Facebooksíðu Starcodes skólans.
Hvað vilt þú heyra okkur tala um? Sendu okkur ábendingar á samfélagsmiðlum og við setjum þitt viðfangsefni í púkkið.

 

Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!

Share This Post