Miðvikudagsspjallið 6. mars – Hvað er miðlun, hvernig hefur hún þróast og hvaða tilgangi gegnir hún – MYNDBAND

Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræðum við hugtakið miðlun frá ýmsum hliðum. Hvað er miðlun? Hvaða tilgangi gegnir hún og hvernig hefur hún þróast í gegnum tíðina? 

Þetta og margt fleiri í meðfylgjandi myndbandi.

Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl. 12:00 á Facebooksíðu Starcodes skólans.
Hvað vilt þú heyra okkur tala um? Sendu okkur ábendingar á samfélagsmiðlum og við setjum þitt viðfangsefni í púkkið.

 

Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!

Share This Post