Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræðum við af hverju við upplifum stundum að við fjarlægjumst fólkið í okkar innsta hring eftir því sem við vöknum meira sjálf? Af hverju missum við áhugann á hlutum? Hvað er að ske?
Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl. 12:00 á Facebooksíðu Starcodes skólans.
Hvað vilt þú heyra okkur tala um? Sendu okkur ábendingar á samfélagsmiðlum og við setjum þitt viðfangsefni í púkkið.
Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!