Andvarpið
Miðvikudagsspjallið – 20. nóvember 2024 – Mikilvægi góðvildar – MYNDBAND
Í Miðvikudagspjallinu ræðum við um góðvild sem á sér margar myndir, en felur til að mynda í sér kærleika, hlýju og samkennd. Að sýna okkur sjálfum góðvild er afar mikilvægt, að við gefum sjálfum okkur séns, t.d. þegar okkur líður ekki vel, með því að hlúa að okkur...
Miðvikudagsspjallið – 13. nóvember 2024 – Máttur bænarinnar – MYNDBAND
Hver er máttur bænarinnar og þess að biðja ljósverurnar um aðstoð? Stutta svarið er að máttur bænarinnar er mjög mikill og sterkur, en þess vegna má ekki gleyma því að biðja. Biðja um vernd og hjálp fyrir okkur sjálf eða aðra. Það skal tekið fram að bæn tengist ekki...
Átta nýir Engla Reiki meistarar!
Í lok ágúst komu átta Engla Reiki meðferðaraðilar saman til að efla sig sem heilara og vinna með sig sjálf á Engla Reiki meistaranámskeiði. Þessir þrír dagar eru ávallt magnaðir, nýjar upplifanir og tengingar við engla og aðrar ljósverur og nýjar heilunaraðferðir. En...
Miðvikudagsspjallið – 4. september 2024 – Hvað er þetta “allt sem er”? – MYNDBAND
Hvað er þetta "allt sem er"? Það eru svo margir sem upplifa sig einan á svo margan hátt, eru óöruggir, hræddir, jafnvel aftengdir, ekki í góðum tengslum við sjálfan sig eða aðra. Að setjast niður og tengja sig, til dæmis við jörðina, náttúruna eða engla og aðrar...
Fullt tungl í steingeit 21. júlí kl. 10:17 – MYNDBAND
Sunnudagsmorguninn 21. júlí heilsar okkur með fullu tungli í steingeit kl. 10:17, en þetta er annað skiptið í röð sem við fáum fullt tungl í því stjörnumerki. Steingeitin sem er staðföst og áræðin hvetur okkur til að líta inn á við og setja vilja og kraft í þær...