Andvarpið
Miðvikudagsspjallið – 13. nóvember 2024 – Máttur bænarinnar – MYNDBAND
Hver er máttur bænarinnar og þess að biðja ljósverurnar um aðstoð? Stutta svarið er að máttur bænarinnar er mjög mikill og sterkur, en þess vegna má ekki gleyma því að biðja. Biðja um vernd og hjálp fyrir okkur sjálf eða aðra. Það skal tekið fram að bæn tengist ekki...
Miðvikudagsspjallið – 6. nóvember 2024 – Ljóstungumál / Light language – MYNDBAND
Í spjalli vikunnar ræðum við um ljóstungumál eða light language. Hvað er það og hverjir tala, skilja það? Eru þetta eitt eða fleiri tungumál, talað eða ritað? Ljóstungumál birtist okkur á ólíkan hátt sem tákn, ljóskóðar og einnig sem talað tungumál, sem virðist vera...
Miðvikudagsspjallið 26. júní – Hvernig tengjumst við náttúruverum? – MYNDBAND
Náttúran hefur upp á fjölmörg ævintýri og upplifanir að bjóða okkur. Að tengjast henni, orku hennar og náttúruverum hefur reynst okkur afar dýrmætt í okkar vegferð og í raun nauðsynlegur hluti þess að vera jarðarbúi. Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræðum við hvernig við...
Sumarsólstöður 20. júní og fullt tungl í steingeit 22. júní – Tími til að fagna sumri og byggja sterkar undirstöður – MYNDBAND
𝗙𝘂𝗹𝗹𝘁 𝘁𝘂𝗻𝗴𝗹 í 𝘀𝘁𝗲𝗶𝗻𝗴𝗲𝗶𝘁 𝗼𝗴 𝘀𝘂𝗺𝗮𝗿𝘀ó𝗹𝘀𝘁öð𝘂𝗿 Það er komið að uppáhaldstíma margra, sumarsólstöðunum! Nú er tími til að fara út og fagna sumri, sjá fyrir okkur hvert við viljum stefna og nýta þá mögnuðu orku sem sólstöðurnar færa okkur til að ýta okkur áfram veginn. Um...
Miðvikudagsspjallið 19. júní – Hvað þýðir að heila ættarlínur? Hvernig gerum við það og af hverju er það mikilvægt? – MYNDBAND
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræddum við okkar reynslu af því að heila ættarlínur og af hverju slík vinna er mikilvæg. Erfðafræðirannsóknir sýna að áföll sem við verðum fyrir geta breytt DNA-inu okkar og haft áhrif á næstu 7 kynlóðir. Það er okkar staðfasta trú að með...