Andvarpið

Átta nýir Engla Reiki meistarar!

Í lok ágúst komu átta Engla Reiki meðferðaraðilar saman til að efla sig sem heilara og vinna með sig sjálf á Engla Reiki meistaranámskeiði. Þessir þrír dagar eru ávallt magnaðir, nýjar upplifanir og tengingar við engla og aðrar ljósverur og nýjar heilunaraðferðir. En...

Miðvikudagsspjallið – 4. september 2024 – Hvað er þetta “allt sem er”? – MYNDBAND

Hvað er þetta "allt sem er"? Það eru svo margir sem upplifa sig einan á svo margan hátt, eru óöruggir, hræddir, jafnvel aftengdir, ekki í góðum tengslum við sjálfan sig eða aðra. Að setjast niður og tengja sig, til dæmis við jörðina, náttúruna eða engla og aðrar...

Fullt tungl í steingeit 21. júlí kl. 10:17 – MYNDBAND

Sunnudagsmorguninn 21. júlí heilsar okkur með fullu tungli í steingeit kl. 10:17, en þetta er annað skiptið í röð sem við fáum fullt tungl í því stjörnumerki. Steingeitin sem er staðföst og áræðin hvetur okkur til að líta inn á við og setja vilja og kraft í þær...
Sumarsólstöður 20. júní og fullt tungl í steingeit 22. júní – Tími til að fagna sumri og byggja sterkar undirstöður – MYNDBAND

Sumarsólstöður 20. júní og fullt tungl í steingeit 22. júní – Tími til að fagna sumri og byggja sterkar undirstöður – MYNDBAND

𝗙𝘂𝗹𝗹𝘁 𝘁𝘂𝗻𝗴𝗹 í 𝘀𝘁𝗲𝗶𝗻𝗴𝗲𝗶𝘁 𝗼𝗴 𝘀𝘂𝗺𝗮𝗿𝘀ó𝗹𝘀𝘁öð𝘂𝗿   Það er komið að uppáhaldstíma margra, sumarsólstöðunum! Nú er tími til að fara út og fagna sumri, sjá fyrir okkur hvert við viljum stefna og nýta þá mögnuðu orku sem sólstöðurnar færa okkur til að ýta okkur áfram veginn. Um...