Andvarpið
Miðvikudagsspjallið – 30. október 2024 – Hvað eru verndarenglar? – MYNDBAND
Hvað eru verndarenglar? Hvert er hlutverk þeirra og hvernig tengist ég verndarenglinum mínum? Verndarenglar eru verur sem hafa verið með sálinni okkar frá því að hún varð til og eru því sú vitund sem þekkir okkur best og hafa fylgt okkur í gegnum allar áskoranir í...
Miðvikudagsspjallið – 23. október 2024 – Hlutverk streitu á andlega heilsu! – MYNDBAND
Í Miðvikudagsspjallinu að þessu sinni ræðum við um streitu og áhrif hennar á andlega heilsu. Til að byrja með er gott að velta því fyrir sér hvað streita sé, vegna þess að áhrif hennar geta verið þess eðlis að fólk áttar sig ekki endilega á því að það sé að glíma við...
Fullt tungl í bogmanni 23. maí – Finnum gleðina og hlustum á hjartað! – MYNDBAND
Það er nóg um að vera í himintunglunum þessa dagana með tilheyrandi orkubreytingum. Mjög öflugir sólstormar hafa geysað síðustu vikurnar sem hafa óneitanlega mikil áhrif á lífverur jarðarinnar, því gætu mörg okkar hafa upplifað óróleika í orku sinni og tilfinningum...
Miðvikudagsspjallið 15. maí – Af hverju er mikilvægt að tengjast náttúrunni? – MYNDBAND
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræddum við um mikilvægi þess að tengjast Jörðinni og náttúrunni. Náttúran hefur fært okkur svo margar fallegar gjafir í gegnum tíðina, sem við hefðum líklegast misst af hefðum við ekki gefið okkur tíma til að tengjast henni. Í...
Nýr hugleiðslupakki – Tengjumst náttúrunni – kominn í sölu! – MYNDBAND
Að tengjast náttúrunni og upplifa gjafir hennar er dásamleg gjöf að gefa sér og öðrum, því við erum jú öll hluti af náttúrunni og hún er hluti af okkur. Mörg okkar finna nú ríkari þörf til að tengjast Móður Jörð og hringrásum hennar betur og lifa í meiri samhljómi og...