Andvarpið

Nýtt tungl í tvíburum 6. júní – Breytingar á leiðinni hvort sem okkur líkar betur eða verr! – MYNDBAND

Nýtt tungl í tvíburum heilsar okkur með krafti fimmtudaginn 6. júní kl. 12:37. Á þessu nýja tungli gætum við fundið þörf fyrir að tala sannleikann okkar og upplifa að við séum heyrð. Breytingar eru á leiðinni hvort sem okkur líkar betur eða verr og áfram heldur orkan...

Miðvikudagsspjallið 29. maí – Af hverju er kyntjáning/kynvitund fólks að breytast svona mikið? – MYNDBAND

Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræddum við kyntjáningu og kynvitund og veltum fyrir okkur ástæðum þess að svo margir einstaklingar eru farnir að skilgreina sig á annan hátt en einungis karlkyns eða kvenkyns. Nútíminn veitir jú á einhvern hátt aukið frelsi til að tjá það...

Miðvikudagsspjallið 22. maí – Mun líkamleg og andleg heilsa batna með hækkandi tíðni okkar og jarðarinnar? – MYNDBAND

Í Miðvikudagsspjalli vikunnar veltum við fyrir okkur þeirri spurningu hvort líkamleg og andleg heilsa muni batna með hækkandi tíðni okkar og jarðarinnar?  Við þessu er ekki einfalt svar og í raun hægt að svara spurningunni bæði játandi og neitandi. Meira um það í...