by Alma Hrannardóttir | feb 8, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu okkar 7. febrúar ræddum við um náttúruverur. Við höfum báðar unnið með og tengst náttúruverum í mörg ár og vitum hversu mikilvægt það er, bæði fyrir okkur sjálf og fyrir jörðina. Meira um þetta í myndbandinu hér fyrir ofan. Hefur þú einhverja...
by Alma Hrannardóttir | feb 5, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu okkar 31. janúar ræddum við hvaða tæki og tól við notum við okkar andlegu vinnu og mikilvægi þess að hvert og eitt okkar finni það sem hjálpar okkur mest á hverjum tíma. Eins og áður var spjallið kl. 12:00 í beinni útsendingu á Facebooksíðu...
by Alma Hrannardóttir | jan 24, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu okkar 24. janúar veltum við fyrir okkur áhrifunum af því þegar við sem mannkyn erum alltaf föst í baksýnisspeglinum? Erum við að fóðra allt það slæma sem gerðist með því að einblína of mikið á það? Gætum við skapað betri heim með því að...
by Alma Hrannardóttir | jan 24, 2024 | Uncategorized @is
Fyrsta fulla tungl ársins 2024 er í ljóni þann 25. janúar kl. 17:54 og með því kemur eldur og kraftur til að skoða hvað ástríður okkar og draumar liggja í raun og veru og hvar egó og stolt eru að halda aftur af okkur. Þú getur hlustað á spjall okkar um orku fulla...
by Alma Hrannardóttir | jan 18, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu okkar 17. janúar ræddum við um mátt orða okkar og hugsana á okkur sjálf og á allt sem í kringum okkur er. Eins og áður var spjallið kl. 12:00 í beinni útsendingu á Facebooksíðu Starcodes skólans. Síðustu ár höfum við lagt mikla vinnu í að vera...