by Alma Hrannardóttir | jan 12, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjallinu okkar 10. janúar ræddum við hvaða áhrif líf og áföll forfeðra og formæðra okkar hafa á líf okkar í dag. Eins og áður var spjallið kl. 12:00 í beinni útsendingu á Facebooksíðu Starcodes skólans. Við höfum mikið spáð og spekúlerað í þessu...
by Alma Hrannardóttir | jan 9, 2024 | Uncategorized @is
Fyrsta nýja tungl ársins 2024 er í steingeit og með því kemur frábær orka til að leggja línurnar fyrir komandi mánuði. Þú getur hlustað á spjall okkar um orku nýja tunglsins í myndbandinu hér fyrir neðan. Hvaða markmið hefur þú fyrir nýtt ár? Við hvetjum þig til að...
by Alma Hrannardóttir | jan 3, 2024 | Uncategorized @is
Miðvikudaginn 3. janúar var fyrsta Miðvikudagsspjall ársins í beinni útsendingu á Facebooksíðu Starcodes skólans Að þessu sinni var umfjöllunarefnið breytingar. Oft finnur fólk þörf á að breyta einhverju í lífi sínu um áramót, strengir áramótaheit og setur sér háleit...
by Alma Hrannardóttir | des 15, 2023 | Uncategorized @is
Við erum afskaplega þakklátar fyrir frábærar viðtökur á námskeiðunum okkar í nóvember og desember, en heildarskráningar á öll þrjú námskeiðin voru um 160 talsins! Tunglið og ég Á þriðja tug þátttakenda var með okkur í beinni útsendingu þann 29/11 þar sem við fjölluðum...
by Alma Hrannardóttir | des 7, 2023 | Uncategorized @is, Uncategorized @is
Höfum við lifað fleiri líf en það sem við lifum nú? Getur verið að þessi líf hafi ennþá áhrif á okkur? Hvernig getum við skoðað fyrri líf og unnið með þau? Í miðvikudagsspjalli vikunnar ræddum við stöllur okkar reynslu af því að vinna með fyrri líf og hvaða...