by Alma Hrannardóttir | des 6, 2023 | Uncategorized @is
Desember er mánuður sem vekur allskonar tilfinningar í hjörtum okkar. Margir elska ljósadýrð og jólastúss en aðrir kvíða myrkrinu og kuldanum sem þessum árstíma fylgir. Hringrásirnar okkar segja okkur að nú sé tíminn til að leggjast í hýði og hvíla, fara inn á...
by Alma Hrannardóttir | nóv 28, 2023 | Uncategorized @is
Í vikunni kom út fyrsta sólóplatan mín sem hlotið hefur nafnið ÉG. Í svo mörg ár taldi ég mér trú um að ég gæti ekki samið tónlist af því að ég spila ekki á hljóðfæri. Ég var líka handviss um að ég væri ekkert sérstaklega góð tónlistarkona og líklegast væru afar fáir...
by Alma Hrannardóttir | nóv 25, 2023 | Uncategorized @is
Að fara í Starcodes skólann er eins og að eignast nýja fjölskyldu. Á námskeiðum skólans bindast þátttakendur í mörgum tilfellum sterkum böndum sem styrkjast og eflast í gegnum námskeiðin og eru þau bönd einhvernveginn órjúfanleg. Sjálf hef ég farið í gegnum nokkur...
by Alma Hrannardóttir | nóv 16, 2023 | Uncategorized @is
Á hverjum miðvikudegi kl. 12:00 skellum við okkur í beina útsendingu á Facebooksíðu Starcodes skólans og fjöllum um ýmis viðfangsefni tengd andlegum málum sem fylgjendur okkar hjálpa okkur að velja. Á meðan á útsendingu stendur er hægt að senda okkur spurningar...
by Alma Hrannardóttir | nóv 11, 2023 | Uncategorized @is
Nýtt tungl í sporðdreka heilsar okkur mánudaginn 13. nóvember kl. 9.27. Líkt og áður fylgja tunglinu mögnuð orka sem gott er að vera meðvituð um á meðan að hún gengur yfir. Við hvetjum ykkur til að vinna með tunglinu og nýta orku þess til góðs fyrir ykkur Við vekjum...