Á fleygiferð inn í fimmtu víddina!

Á fleygiferð inn í fimmtu víddina!

Miðvikudagskvöldin 8. og 22. febrúar kl. 20:00 verðum við stöllur með tvo fyrirlestra hjá Sálarrannsóknarfélagi Íslands sem bera nafnið Á fleygiferð inn í fimmtu víddina!  Í þessari tveggja fyrirlestra seríu fjöllum við um fimmtu víddina út frá hinum ýmsu hliðum og...
Erum við í ruslinu?

Erum við í ruslinu?

Reglulega er haft samband við okkur vegna þess að póstarnir okkar virðast ekki alltaf skila sér í innhólfin ykkar. Líklegasta ástæðan er sú að ruslsíurnar ykkar henda þeim beina leið í ruslið! Til finna póstana þarf því að fara í möppuna Ruslpóstur og leita að...
Hlaðvarpsþátturinn Nær dauða en lífi

Hlaðvarpsþátturinn Nær dauða en lífi

Gleðilegt nýtt ár! Við fengum spennandi boð í hlaðvarpsþáttinn Nær dauða en lífi, þar sem við ræddum dauðann og lífið út frá okkar sjónarhorni. Við förum yfir víðan völl, ræðum okkar reynslu af veikindum og dauða, þann lífstilgang okkar beggja að aðstoða sálir inn og...
Ókeypis örnámskeið í janúar og febrúar

Ókeypis örnámskeið í janúar og febrúar

Í janúar og febrúar munum við bjóða upp á skemmtileg örnámskeið fyrir öll þau sem skráð eru á póstlistann okkar. Við ríðum á vaðið fimmtudaginn 12. janúar kl. 18:30 með örnámskeiði um tunglið og áhrif þess á daglegt líf okkar. Við skoðum sérstaklega tungldagbók Yasmin...
Þegar börnin okkar passa ekki í kassana

Þegar börnin okkar passa ekki í kassana

Börnin okkar (og annarra) eru allskonar, svona eins og fólk yfirleitt. Þeim börnum hefur fjölgað hratt sem eiga erfitt með að passa inn í þá ramma sem samfélagið og “kerfið” hafa skapað. Ég (Alma) er svo heppin að eiga eitt þessara barna. En um leið og ég er þakklát...