by Alma Hrannardóttir | maí 22, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar veltum við fyrir okkur þeirri spurningu hvort líkamleg og andleg heilsa muni batna með hækkandi tíðni okkar og jarðarinnar? Við þessu er ekki einfalt svar og í raun hægt að svara spurningunni bæði játandi og neitandi. Meira um það í...
by Alma Hrannardóttir | maí 20, 2024 | Uncategorized @is
Það er nóg um að vera í himintunglunum þessa dagana með tilheyrandi orkubreytingum. Mjög öflugir sólstormar hafa geysað síðustu vikurnar sem hafa óneitanlega mikil áhrif á lífverur jarðarinnar, því gætu mörg okkar hafa upplifað óróleika í orku sinni og tilfinningum...
by Alma Hrannardóttir | maí 16, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræddum við um mikilvægi þess að tengjast Jörðinni og náttúrunni. Náttúran hefur fært okkur svo margar fallegar gjafir í gegnum tíðina, sem við hefðum líklegast misst af hefðum við ekki gefið okkur tíma til að tengjast henni. Í...
by Alma Hrannardóttir | maí 14, 2024 | Uncategorized @is
Að tengjast náttúrunni og upplifa gjafir hennar er dásamleg gjöf að gefa sér og öðrum, því við erum jú öll hluti af náttúrunni og hún er hluti af okkur. Mörg okkar finna nú ríkari þörf til að tengjast Móður Jörð og hringrásum hennar betur og lifa í meiri samhljómi og...
by Alma Hrannardóttir | maí 8, 2024 | Uncategorized @is
Um síðustu helgi var lokastaðlotan á námskeiðinu Þín persónulega umbreyting. Líkt og síðustu ár fórum við með hópinn í Húnaþing þar sem við unnum með okkur sjálf, tengdumst magnaðri náttúru svæðisins og unnum með orku þess. Helgin var dásamleg í alla staði og...