by Alma Hrannardóttir | apr 24, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræðum við gildi. Hvað eru gildi? Og af hverju er mikilvægt að þekkja sín gildi? Hvað gerist þegar við göngum gegn gildunum okkar? Okkar gildi eru heilindi, umbreyting og (sam)tenging. Hver eru þín gildi? Miðvikudagsspjallið er...
by Alma Hrannardóttir | apr 24, 2024 | Uncategorized @is
Dagana 11.-13. mars síðast liðinn buðum við upp á námskeiðið Viltu vita meira? á Zoom en þar fjölluðum við um tengingar við ljósverur og hvernig þær geta hjálpað okkur í okkar daglega lífi. Allt í kringum okkur eru kærleiksríkar ljósverur sem vilja svo gjarnan fá að...
by Alma Hrannardóttir | apr 19, 2024 | Uncategorized @is
Þriðjudagskvöldið 23. apríl heilsar okkur með fullu tungli í sporðdreka, sem að þessu sinni nær hámarki kl. 23:48. Líkt og áður er heilmikið að gerast í himintunglunum því Merkúr hættir að bakka á fimmtudag, Júpier og Úranus mætast á himninum í nótt og...
by Alma Hrannardóttir | apr 19, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar ræðum við af hverju við upplifum stundum að við fjarlægjumst fólkið í okkar innsta hring eftir því sem við vöknum meira sjálf? Af hverju missum við áhugann á hlutum? Hvað er að ske? Miðvikudagsspjallið er fastur liður kl. 12:00 á...
by Alma Hrannardóttir | apr 15, 2024 | Uncategorized @is
Nýlega fór Gísli Hvanndal af stað með hlaðvarp Á YouTube sem nefnist Andlegu málin, en þar ræðir hann við fjölbreyttan hóp andlegs fólks um þeirra reynslu. Við stöllum mættum í viðtal til hans á föstudaginn og ræddum okkar sögu og starfsemi litla skólans okkar sem...