by Alma Hrannardóttir | mar 28, 2024 | Uncategorized @is
Dagana 26. – 28. apríl býður Starcodes skólinn upp á vinnustofu í Engla Reiki 1 & 2 í Hveragerði, kennari er Sonja Arnars. Þátttakendum gefst kostur á að gista á staðnum og dvelja þar með heila helgi í dásamlegri orku englanna. Skráning fer fram í gegnum...
by Alma Hrannardóttir | mar 28, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar fjölluðum við um hugleiðslu og hvernig hún hefur gagnast okkur í gegnum tíðina, en hugleiðsla er eitt af okkar mikilvægustu hjálpartækjum til að halda jafnvægi og á að dvelja í hjartanu í okkar daglega lífi. Þetta og margt fleiri í...
by Alma Hrannardóttir | mar 25, 2024 | Uncategorized @is
Veturinn 2024 – 2025 bjóðum við í fimmta skipti upp á námskeiðið Þín persónulega umbreyting og hlökkum til að taka á móti nýjum hópi í þetta spennandi ferðalag um lífið. Þann 10. apríl næstkomandi kl. 17:30 bjóðum við upp á kynningarfund á Zoom þar sem fjallað...
by Alma Hrannardóttir | mar 20, 2024 | Uncategorized @is
Í Miðvikudagsspjalli vikunnar veltum við fyrir okkur hvernig við hættum að vera fórnarlömb í okkar eigin lífi. Hvað þýðir það að vera fórnarlamb? Hvernig kemur það fram? Hvaða áhrif hefur það á líf okkar? Hvaða er til ráða ef við viljum stíga upp úr því hlutverki? ...
by Alma Hrannardóttir | mar 20, 2024 | Uncategorized @is
Mánudagsmorguninn 25. mars heilsar okkur með tunglmyrkva og fullu tungli í vog. Þetta er um leið upphafið af tveggja vikna myrkvatímabili þar sem skiptast á tungl- og sólmyrkvar. Myrkvatímabil gefa okkur tækifæri á að fara inn á við og skoða hvað þar er að finna....