Miðvikudagsspjallið – Hvaða áhrif hafa orð okkar og hugsanir? – MYNDBAND

Í Miðvikudagsspjallinu okkar  17. janúar ræddum við um mátt orða okkar og hugsana á okkur sjálf og á allt sem í kringum okkur er. 
Eins og áður var spjallið kl. 12:00 í beinni útsendingu á Facebooksíðu Starcodes skólans.
Síðustu ár höfum við lagt mikla vinnu í að vera meðvitaðar um bæði hugsanir og orð sem frá okkur fara, á sérstaklega þeim sem við beinum að okkur sjálfum. Skoðar þú þá orku sem frá þér fer? 
Hvað vilt þú heyra okkur tala um? Sendu okkur ábendingar á samfélagsmiðlum og við setjum þitt viðfangsefni í púkkið.

Við hvetjum þig til að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum okkar Facebook, Instagram og YouTube. Sjáumst þar!

Share This Post